Hef ekki hugmynd um hvað lykilorðið er sko!

Ég hef semsagt ekki farið hér inn í mjöööög langan tíma og sá að ég hef fengið SLATTA af beiðnum um lykilorðið, meira að segja fólki sem ég vissi ekki að hefði lesið hérna... hmm... :) láta vita af sér alla vega ;)

En allavega, bloggið er opið og hugsanlega ætla ég að blogga eitthvað hérna! mikið í gangi hjá skvísunni núna og á vafalaust eftir að hafa þörf fyrir að blogga um hlutina.

En svo stiklað sé á stóru þá gékk veturinn svona ljómandi vel hjá mér í skólanum þrátt fyrir töluverðan skólaleiða í byrjun vorannar, börnin mín eru yndisleg og sambýlismaðurinn engum líkur :) Ég er búin að vera SJÚKLEGA dugleg að mæta í ræktina eftir áramót og búin að ná frekar góðum árangri held ég og ætla mér bara lengra.... segi betur frá því síðar þegar ég er tilbúin ;)

Þetta er nóg í bili

Edda

og svona til gamans!

Lækkaði reyndar markmiðið :) óþægilega stutt í gamla markmiðið hí hí :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvert var aftur gamla markmiðið? en vá hvað það er stutt í þetta hjá þér :) Ég mun allavega pottþétt fylgjast með hérna hjá þér og kommenta á hverja einustu færslu, hehehhe :)

Rósa (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 15:52

2 Smámynd: Edda

það voru allt í einu bara 2,8 kg í gamla markmiðið svo ég breytti í nýja sem ég er reyndar búin að hafa síðan um áramót ;)

Eins gott að einhver ætlar að fylgjast með! og kommenta hí hí.

Edda , 11.5.2009 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband