Sumarfrííííí

Jćja ţá er ég loksins komin í sumarfrí eftir stranga sumartörn í skólanum, eđa eiginlega má segja ađ ţađ sé búin ađ vera stanslaus törn síđan 2. janúar. Fengum lítiđ sem ekkert páskafrí vegna missó svo ţetta er mjög svo kćrkomiđ frí.

Síđasta lotan var reyndar alveg ótrúlega skemmtileg ţrátt fyrir takmarkađana markađsfrćđiáhuga minn. Markađs- og vörumerkja stjórnun eđa branding. Ţađ bjargađi ţví alveg ađ kennararnir gerđu ţetta ađ mjög skemmtilegu efni bćđi međ fyrirlestrum og verkefnum. Fengum ađ greina vörumerki í fyrsta einstaklingsverkefninu og ég valdi mér Cintamani og Cheerios, ég fékk mjög góđa endurgjöf og 8,5 í einkunn. Svo tókum viđ í hópverkefninu um táknrćn merki Egils Appelsín, komum reyndar ekki alveg til skila hvađ okkur fannst táknrćnt viđ ţađ en gerđum kynninguna okkar flotta međ ţví ađ bjóđa uppá appelsín í gleri og lakkrísrör međ ásamt ţví ađ gefa leiđbeiningar um hvernig bera á sig ađ međ lakkrísröriđ. Endurgjöfin var ágćt en fćr mig alveg til ađ rođna smá Blush en ég "fipađi" smá í kynningunni eftir ađ Linda gerđi setninguna ađ einhverju öđru en hún átti ađ vera

"Láta lakkrísröriđ liggja og marenerast í Appelsíninu í dágóđan tíma eđa ţar til ţađ sá hluti lakkrísrörsins sem liggur ofan í Egils Appelsíninu hefur linast og bólgnađ örlítiđ út." 

Ekki spyrja! ég sé ekkert athugavert viđ ţetta núna svo ég kenni Lindu alfariđ um ţessi mistök mín.

Jćja nóg af skólanum núna... Ţetta eru búnir ađ vera ágćtis frídagar, Birgir bróđir var hjá okkur í viku og fór í gćr. Ég labbađi međ hann og Gylfa Rúnar uppá Grábrók og til baka á laugardaginn, viđ fundum alveg helling af bláberjum á leiđinni og vorum í mestum vandrćđum ađ ná Gylfa Rúnari frá ţeim. Hann var alveg sjúkur í ţau. Fórum svo í sund í Borgarnesi á sunnudagsmorguninn og renndum okkur svolítiđ í rennibrautinni, allt saman bara ágćtis afslöppun. Núna er Tara Sól vinkona okkar í heimsókn hjá okkur ţví leikskólinn er lokađur, Gylfi Rúnar og hún eru ótrúlegar dúllur, hann er spiderman og hún er prinsessa var mér tjáđ áđan. Viđ erum svo vonandi ađ fara ađ flytja á föstudaginn ţví viđ förum til Spánar á mánudaginn Undecided ţetta á eftir ađ vera svolítiđ knapt held ég en hlýtur ađ ganga upp.

Nóg í bili Edda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband