Sæt eplabaka með kókós

Svona 6-8 epli (sama hvaða lit, rauð mjög góð)

Sykur

3-4 eggjahvítur

Kókósmjöl

Borðedik

jæjam sjóðið eplin ásamt 2 tsk. af sykri í örfáar mínútur rétt til að lina eplin (munið að flysja þau og britja niður) Raðið þeim í eldfastmót. Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið svo 175g af sykri útí ásamt 2 tsk af edikinu og þeytið áfram. Setjið 1 dl. ad kókósmjöli útí ásamt aftur 175 g af sykri og hrærið varlega með sleikju, búið svo til toppa ofan á eplin og stráið kókós yfir. Bakið við 200 °c í 15 mín. Nammi namm þetta er ofboðslega gott með vanillu ís eða rjóma (c",)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband