14.4.2007 | 22:54
Missó og sextugsafmæli
Það er sko aldeilis búið að vera nóg að gera eftir próf... vorum í kappi við að klára missó fyrir daginn í dag því ég þurfti auðvita að koma mér í sveitina því elskulegi pabbi minn verður sextugur á morgunn og heldur partý í fyrramálið á Útlaganum. En þetta hafðist af og skýrslan okkar er útprentuð og komin í gorma samt sem áður eigum við eftir að undirbúa okkur fyrir málsvörnina okkar sem verður á þriðjudaginn og svo viðvera á miðvikudaginn. Eftir það er barasta frí fram á mánudaginn 23!!! vííí en þá byrjar skólinn aftur á fullu og verður út júlí.
En nóg um það. Elsku besti pabbi minn! Innilega til hamingju með daginn á morgunn, vonandi áttu eftir að njóta hans vel með okkur öllum. Þú er sko bestur í öllum öllum heiminum
Þín dóttir
Edda
Athugasemdir
Innilega til hamingju með pabba gamla. Vonandi verður dagurinn ofsalega skemmtilegur hjá ykkur. Sendu honum kveðju frá okkur
Kveðja, Linda Björk og co.
Linda Björk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 11:55
Til hamingju með pabban þinn....
Anna Sigga, 17.4.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.