Tminn lur

Klrlega kominn tmi sm blogg nna!

Sit hrna vi tlvuna me brennandi skinn en g var a bera mig dndurkrem fr Comfort Zone og finn hvernig a virkar ;) en svo g sni mr aftur a v a tala um sjlfa mig...

Sasta vika var svona lala, j gkk vel rktinni og allt a en g var uppfull af bi ljtunni og feitunni. Ekki gott sko en g er orin einstaklega lagin vi a a tala sjlfa mig til og taldi sjlfri mr tr um a a ef g fri a hugsa um a a g s falleg og flott ver g a bara me a sama :) a virkar og a virkar lka a skoa sig og tta sig hva a er sem gerir mann flottann. g ver a viurkenna a g ttai mig ekki almennilega v fyrrenn sustu viku a g er komin me okkalega flottan maga! s bara tundan mr speglinum sundi egar g var a setja hri teyju a g arf ekki a skammast mn fyrir hann og g tla sko a lta hann bta upp fyrir lrin mn sem g er langt fr a vera ng me. En etta fer vonandi egar kemur a ktti!!

sustu viku tk g lka loksins kvrun um hva g tla a gera haust. ar sem g er ekki alveg a stta mig vi a vera bara average nmsmaur meistarastigi tla g mr a taka mr psu fr nminu nsta haust og hefja ess sta nm einkajlfun hj rttaakademunni. En g tla mr ekkert a taka langa psu og byrja aftur hausti 2010 egar g ver vonandi orin sprenglrur einkajlfari og get starfa vi a me nminu. g hlakka mjg til a byrja a lra etta v eins og allir vita sem lesa etta er etta aal hugamli nna og v alveg kjri a klra etta bara af. tla a drfa mig a kaupa r bkur sem mig langar a eiga sem fyrst svo g geti byrja a lesa ;) j j einhver hugsar ruggleg a g s snar... en g a lka til a vera a ;)

En a er eitt enn, vi Rsa erum a byrja a leita okkur a keppnisftum fyrir hausti svo ef einhver sem lesetta ea veit um einhvern sem getur lna ea leigt ft m s hinn sami gjarnan senda mig lnu eddaot@simnet.is a sem arf er semsagt bikin lit, sundbolur lit og svart bikin.

meira var a ekki dag

Edda


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

hefur bara akkrat ekkert til a skammast n fyrir :)

Rsa (IP-tala skr) 9.6.2009 kl. 13:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband