Færsluflokkur: Bloggar
26.1.2007 | 09:01
Úfffff... Aumingja Mozart
Illa farið með litla greyjið
Þetta skiptir hann engu. Hann veit ekki hvað aflimun er, sagði dýralæknirinn Luc Lambrecht, og bætti því við að kynlífið hjá Mozart yrði jafn fjörugt sem fyrr. Það er allt í höfðinu á honum.
Með stinnan lim í viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2007 | 21:46
Æðislegur jarðaberja shake
100 gr. fersk jarðaber
200 ml léttmjólk
safi úr 1/4 af sítrónu
vanillukorn
sæta
Öllu skellt í blandarann, helt í glas með klaka og skreytt með sítrónusneið. Jummý
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2007 | 22:57
Hvað haldiði
Míns ákvað bara að skella sér í ræktina í dag, fyrsta sinn á þessu ári. Og það gekk bara skolli vel. Merkilegt hvað ég þoldi hjólið lengi miðað við hvað er langt síðan síðast hehehe... en ég á alveg von á að rassinn hvarti á morgunn.
Svo er bara kominn bóndadagurinn á morgunn Jón verður reyndar að vinna fram á kvöld svo maður veit ekki hvað verður. Aðeins erfiðara svona lengst uppí sveit en síðasta bóndadag þá lét ég senda honum blóm og ávaxtakörfu frá Blómavali í vinnuna hí hí En ég er allavega búin að kaupa þorramatinn handa honum.
Jæja það er eiginlega kominn háttatími hjá mér, er að farast úr þreytu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2007 | 10:33
Árangurinn
6. ferbrúar: 6,5 kg farin síðan um áramót
jæja þá er maður BMI-lega séð komin í kjörþyngd í fyrsta skiptið í uuuuuuuuuu... 5 ár? eða 6? bara man ekki en það eru 8 kg eftir og alveg bannað að slaka á núna.
Bloggar | Breytt 6.2.2007 kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.1.2007 | 08:47
Hann á afmæli í dag
Þessi fallegi maður á afmæli í dag, innilega til hamingju með afmælið ástin mín
Litli bróðir á líka afmæli í dag, orðinn 15 ára gamall kallinn, innilega til hamingju með daginn litli minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.1.2007 | 10:05
Núverandi
núverandi hár: Dökkbrúnt og úfið
núverandi áhyggja: Heilsan mín og verkefnin
núverandi bíómynd: Horfði á forgotten í gær, jú heyrðu það voru líka vonbrigði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2007 | 21:45
offramboð á bloggsvæðum
og já þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg, er ekki ánægð með blog.central.is var að setja myndir þar sem neita að birtast, svo eyði ég myndunum en er samt með nýtt hluta af þeim mb sem ég á innifalið. skil þetta ekki er að spá í að vippa mér hingað, finnst þetta sniðugara :)
Skottan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2006 | 16:08
Allt saman að gerast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)